Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Hvunndagshetjur

Þekkir þú hvunndagshetju? Einhvern sem hefur lagt sitt að mörkum til að bæta samfélagið, helgað sig ákveðnu málefni, yfirstigið ótrúlegar hindranir og eða unnið óeigingjarnt starf í áraraðir?

RÚV leitar að hvunndagshetjum á öllum aldri fyrir aðra sjónvarpsþáttaröð undir stjórn Viktoríu Hermannsdóttur. Viðkomandi þarf ekki að hafa fengið verðlaun eða viðurkenningar fyrir störf sín, heldur einfaldlega að vera einstaklingur sem þú dáist að fyrir dugnað og eljusemi í leik eða starfi.

Sendu okkur ábendingar hér að neðan eða á netfangið [email protected] 

Innsendandi