Flytjendur

Söngvakeppnin í kvöld - myndir
Það var mikil stemmning í Háskólabíói í kvöld þegar seinni undanúrslit í keppninni fóru fram. Lögin Spring yfir heiminn, Augnablik og Án þín komust þá beint inn í úrslitin í Laugardalshöll næsta laugardag en þar verður haldið upp á 30 ára afmæli Eurovision á Íslandi og framlag Íslands valið.
Gríðarleg stemning á Söngvakeppninni - myndir
Það var gríðarleg stemmning á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem haldið var í Háskólabíói í gærkvöldi. Lögin sex sem kepptu um þrjú sæti í úrslitum fengu frábærar viðtökur frá troðfullu Háskólabíói, Sturla Atlas og 101 Boys hófu kvöldið með glæsibrag og þegar Páll Óskar steig á svið til að syngja afmælislag keppninnar í ár ætlaði þakið hreinlega af húsinu, svo mikil var stemmningin.
Svíar sigra í Eurovision
Svíar fóru með sigur af hólmi í sextugustu Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fór í Vínarborg í kvöld. Flytjandi sigurlagsins, Måns Zelmerlöw, var hrærður þegar hann ræddi við Conchitu, sigurvegarann frá því í fyrra, þegar úrslitin voru ljós.
23.05.2015 - 22:47