Flokkur heimilanna

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur skv. könnun MMR
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur samkvæmt nýrri MMR-könnun sem gerð var 19. til 26. október. Píratar eru næststærstir og Vinstri græn þriðju stærst.
Vel á annan tug flokka bjóða fram til Alþingis
Alþýðufylkingin, Dögun, Flokkur fólksins, Flokkur heimilanna, Húmanistaflokkurinn, Íslenska þjóðfylkingin og Sturla Jónsson hyggja á framboð í alþingiskosningum í haust. Flestir flokkanna stefna á að vera með framboðsliðsta tilbúna í næsta mánuði.
Flokkur heimilanna gæti misst 9 milljónir
Flokkur heimilanna hefur fengið um 20 milljónir króna úr ríkissjóði frá kosningum, en hefur ekki skilað ársreikningi fyrir síðasta ár eins og krafist er. Flokkurinn á því á hættu að verða af 9 milljónum til viðbótar. Formaðurinn segir að ársreikningi verði skilað og að fjármálin séu í góðu lagi.
11.11.2015 - 22:11