Fljótsdalshreppur

Óttast um framtíð skólans á Hallormsstað
Foreldrar yngri barna í Hallormsstaðaskóla óttast um framtíð skólastarfs ef kennsla í elstu bekkjum verður lögð niður. Til stendur að flytja tvo eða þrjá elstu bekkina í aðra skóla á Fljótsdalshéraði.
09.12.2013 - 18:26
Hallormsstaðarskóla breytt í deild
Hallormsstaðarskóli verður að deild innan Egilsstaðaskóla og kennsla í elstu bekkjum flyst frá Hallormsstað til Egilsstaða samkvæmt tillögu sem samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs í dag.
04.12.2013 - 17:59
Fjórtán nýjar íbúðir fyrir aldraða
Dvalarheimili aldraðra á Egilsstöðum hefur keypt hálfa blokk í bænum af Íbúðalánasjóði. Þar verða 14 nýjar íbúðir fyrir aldraða sem gerir fleiri hjónum kleift að búa lengur saman.
14 íbúðir seldust á einu bretti
Dvalarheimili aldraðra á Egilsstöðum hefur keypt 14 íbúðir af Íbúðalánasjóði í blokk við Hamragerði á Egilsstöðum. Hingað til hafa of fáar íbúðir verið í boði fyrir eldri borgara á svæðinu.
Sex hafa ekki svarað um gjaldskrárhækkanir
Aðeins fjögur af tíu sveitarfélögum á starfssvæði AFLS Starfsgreinafélags hafa svarað fyrirspurn um fyrirhugaðar gjaldskrárhækkanir.
Enn ekki fullhagrætt í skólamálum á Héraði
Minnihlutinn í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs telur að meirihlutinn hafi ekki skoðað öll tækifæri til hagræðingar í fræðslumálum. Þau eru dýrasti málaflokkur sveitarfélagsins, sem er með þeim skuldugustu á landinu
18.11.2013 - 13:45
Kostnaður fámennra sveitarfélaga mun meiri
Stærðarhagkvæmni í rekstri sveitarfélaga kemur glögglega í ljós þegar framlög þeirra til mennta-, menningar og æskulýðsmála eru reiknuð eftir íbúafjölda. Fámennustu sveitarfélögin verja mun hærri fjárhæðum á hvern íbúa til þessara mála en þau fjölmennari.
Ræktun í Barra heldur áfram
Byggðastofnun leysir til sín miklar fasteignir vegna gjaldþrots gróðrastöðvarinnar Barra á Fljótsdalshéraði. Brunabótamat eignanna er hátt í 400 milljónir króna en þær verða leigðar nýju félagi sem heldur ræktun áfram.
25.02.2013 - 13:21
Hlóðu upp forna laug
Hleðslumenn hafa lokið við að hlaða upp forna heilsulaug í Laugafelli. Við laugina hefur Fljótsdalshreppur látið reisa lítið fjallahótel sem gæti lokkað ferðamenn á svæðið. Þar vinna hleðslumenn vinna baki brotnu við að leggja lokahönd á umhverfið.
19.10.2011 - 09:30
Fljótsdalshérað skuldar 7 milljarða
Fljótsdalshérað skuldar um 7 milljarða króna, rúmar tvær milljónir á hvern íbúa. Bæjarstjórinn segir sveitarfélagið ekki í skuldavanda; allt stefni í að veltufé dugi fyrir afborgunum langtímalána.
30.05.2011 - 13:34
Laugin á Hallormsstað lokuð í sumar
Sundlaugin á Hallormsstað verður lokuð í sumar. Fljótsdalshérað og Fljótsdalshreppur eiga laugina en ætla ekki að verja fjármunum í sumaropnun.
19.05.2011 - 18:52
Timburmenn byggja Laugarfellsskála
Fljótsdalshreppur undirritar í dag samning við Timburmenn um að þeir byggi nýjan ferðamannaskála við Laugarfell á Fljótsdalsheiði. Þar hefur verið gangamannaskáli en í sumar rís þar skáli með eldhúsi og gistirými fyrir hátt í 50 manns. Heitt vatn er við Laugarfell og verður notað til kyndingar og í
03.06.2010 - 11:58
Lokatölur úr Fljótsdalshreppi
Óbundin kosning fór fram í Fljótsdalshreppi. Þar voru fimm aðalmenn kjörnir. Jóhann F. Þórhallsson fékk 49 atkvæði , Jóhann Þ. Ingimarsson 45 atkvæði, Gunnþórunn Ingólfsdóttir oddviti 37 atkvæði, Lárus Heiðarsson 33 atkvæði og Anna Jóna Árnmarsdóttir fékk 32 atkvæði.
30.05.2010 - 01:29
  •