Endurreisn – listi fólksins

Átök um fjárhag Fljótsdalshéraðs
„Ég ætla ekki að lofa neinu, enda hef ég ekkert efni á því.“ Þannig hófst framboðsfundur á Fljótsdalshéraði með ræðu Ingunnar Bylgju Einardóttur sem skipar 4. sæti Héraðslistans. Lítið var um stór kosningaloforð frá fulltrúum þeirra fimm framboða sem bjóða fram fyrir sveitastjórarkosningarnar.
Fimm framboð á Fljótsdalshéraði
Fljótsdalshérað er víðfeðmasta sveitarfélag landsins og það næst fjölmennasta á Austurlandi með tæplega 3.500 íbúa.