Deilur Israela og Hizbollah

Fjórir féllu í loftárás Ísraela á Sýrland
Ísraelsher felldi einn sýrlenskan hermann og þrjá bardagamenn aðra, sem sagðir eru hliðhollir Írönum, í loftárás nærri borginni Palmyra í Homshéraði í Sýrlandi í gærkvöld. Þetta hefur Sýrlenska mannréttindavaktin eftir heimildarmönnum í héraði. Sýrlenska ríkisfréttastofan SANA greindi frá því nokkru áður að einn hermaður hefði fallið í árásinni en þrír menn særst.
14.10.2021 - 04:12
Ísraelsmenn ráðast á Hisbollah og Hamas
Ísraelski flugherinn gerði loftárásir í Líbanon og á Gaza-ströndinni í morgun. Spenna hefur farið þar vaxandi undanfarnar vikur. 
Ísrael og Hezbolla skiptast á skotum
Hezbolla skæruliðahreyfingin í Líbanon skaut flugskeytum yfir landamærin á norðurhluta Ísraels í gær. Árásin var hefnd fyrir árás Ísraelshers á dróna í Beirút í síðustu viku. Samkvæmt BBC staðfesti Ísraelsher að flugskeyti hafi beinst að herstöð og farartækjum hersins í Ísrael. Ekkert manntjón varð í árásinni að sögn Ísraelshers. 
Rússar fordæma Ísraela fyrir árás á Sýrland
Stjórnvöld í Moskvu saka Ísraela um að brjóta gegn fullveldi Sýrlands og stefna tveimur farþegaþotum í stórhættu þegar tvær ísraelskar orrustuþotur gerðu eldflaugaárás á skotmörk vestur af Damaskus á þriðjudag. Ísraelar neituðu í fyrstu öllum ásökunum en nú hafa erlendir fjölmiðlar eftir heimildarmanni í röðum Ísraelshers, að þeir hafi gert árangursríka árás á sýrlensk hernaðarskotmörk.
Spenna á landamærum Ísraels og Líbanons
Ísrelski herinn var í gærkvöld með mikil umsvif á svæði sem liggur að landamærum Líbanon. Talsmaður ísraelska hersins segir að göng hafi verið eyðilögð sem liðsmenn Hizbolla-hreyfingarinnar hafi grafið inn undir landamærin til að nota til árása á Ísrael.
04.12.2018 - 10:36
Segir Hisbollah ráða yfir stýriflaugum
Hisbollah-samtökin í Líbanon ráða nú yfir stýriflugum. Þetta sagði Hassan Nasrallah, leiðtogi samtakanna, í sjónvarpsávarpi í dag.
Hamas í sigti Ísraelshers
Ísraelsher réðist á bækistöðvar Hamas á Gazaströndinni í gær eftir að flugskeytum var skotið frá Palestínu á suðurhluta Ísraels. AFP fréttastofan hefur eftir yfirlýsingu Ísraelshers að minnst tveimur flugskeytum hafi verið skotið frá Gazaströndinni. Annað þeirra var skotið niður að loftvarnarkerfi Ísraels.
12.12.2017 - 05:44
Netanyahu ræddi við Pútín um Íran
Ógn stafar af auknum umsvifum Írana í Sýrlandi. Þetta sagði Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, á fundi með Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í dag.
Nærri 100 árásir á Hezbollah og fleiri
Ísraelski herinn hefur á undanförnum fimm árum gert nærri 100 árásir á bílalestir sem flytja voru vopn til Hezbollah og annarra vígasamtaka í Sýrlandi og víðar.
Rússar gagnrýna árás Ísraelsmanna
Stjórnvöld í Moskvu gagnrýna árás Ísraelsmanna í Sýrlandi í morgun og segja að Ísraelsmönnum og öðrum beri að forðast aðgerðir sem aukið geti spennuna í þessum heimshluta.
Herforingi Hezbollah í Sýrlandi felldur
Herforingi Hezbollah skæruliðasamtakanna í Sýrlandi, Mustafa Badreddine, er látinn. Frá þessu greindu samtökin í sjónvarpsyfirlýsingu. Þar var haft eftir honum að hann myndi aðeins snúa aftur frá Sýrlandi sem píslarvottur eða sem fánaberi sigurvegara. Hann hafi nú snúið aftur sem píslarvottur. Engar upplýsingar voru gefnar um það hvernig hann lést í yfirlýsingunni, en erlendir fjölmiðlar segja hann hafa fallið í loftárás Ísraela.
Nasrallah hótar hefndum
Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah-samtakanna í Líbanon, sakaði í dag Ísraelsmenn um að bera ábyrgð á dauða Samirs Qantars, háttsetts foringja í sveitum samtakanna, í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í síðustu viku.
Óbreytt verðbólga í evruríkjunum
Verðbólga í evruríkjunum nítján var 0,1 prósent í nóvember. Það er óbreytt afkoma frá mánuðinum á undan.
Íþróttafræði í uppnámi
Átta manna starfshópur í Háskóla Íslands greinir nú að kostnað og þarfir við að flytja nám í íþrótta og heilsufræði til Reykjavíkur, eða halda því áfram með breyttu sniði á Laugarvatni. Þessir kostir felast í nýjum tillögum nefndar um framtíðarskipan námsins.
Fjöldamorð í kirkju í Charleston
Maður vopnaður byssu réðist inn í sögufræga kirkju blökkufólks í miðborg Charleston í Suður Karólínuríki seint í gær og banaði 9 manns Átta voru látnir þegar lögregla og sjúkralið mættu á vettvang í Emanúel-kirkjunni, einn til viðbótar lést á sjúkrahúsi skömmu síðar.
Jarðskjálfti á Kýpur
Jarpstkjálfti af stæðinni 5,6 var á Kýpur í morgun og hafa fylgt honum að minnsta kosti tíu snarpir eftirskjálftar. Ekki er vitað um manntjón, en einhverjar skemmdir urðu í skjálftanum. Yfirvöld eru að meta tjónið.
15.04.2015 - 12:18
Nasrallah óttast ekki stríð við Ísrael
Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah-samtakanna í Líbanon, sagði í dag að samtökin sæktust ekki eftir átökum við Ísrael, en óttuðust ekki stríð ef til þess kæmi eða að færa stríðsátök út fyrir landamæri Líbanons.
30.01.2015 - 16:41
Öllum ráðum beitt til að verjast Hezbollah
Ísraelsmenn áskilja sér rétt til að verjast árásum Hezbollah-samtakanna í Líbanon og munu nýta þann rétt sinn til að verja land sitt og þjóð með öllum ráðum.
29.01.2015 - 01:18
Öryggisráðið fundar um Ísrael og Hezbollah
Neyðarfundur hefur verið boðaður í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kvöld vegna átaka Ísraelsmanna og Hezbollah-samtakanna í Líbanon. Tveir ísraelskir hermenn og spænskur friðargæsluliði Sameinuðu þjóðanna féllu í átökunum í dag.
28.01.2015 - 19:41
Átök milli Hezbollah og Ísraelsmanna
Hezbollah-samtökin í Líbanon hafa lýst á hendur sér flugskeytaárás á farartæki ísraelska hersins á Shebaa Farms-svæðinu, umdeildu svæði á mörkum Líbanons og Gólanhæða, í morgun.
28.01.2015 - 13:45
Tveir hermenn féllu í árás Hezbollah
Ísraelski herinn staðfesti í dag að tveir ísraelskir hermenn hefðu fallið og sjö særst í flugskeytaárás Hezbollah-samtanna í Líbanon á farartæki ísraelska hersins á Shebaa Farms-svæðinu, umdeildu svæði á mörkum Líbanons og Gólanhæða, í morgun.
28.01.2015 - 13:19
Ísraelar reiðubúnir til varnar
Ísraelski herinn er reiðubúinn til að bregðast við hvers konar hefndaraðgerðum Hezbollah-samtakanna í Líbanon vegna loftárása Ísraelsmanna á liðsmenn samtakanna í Sýrlandi á dögunum.
23.01.2015 - 18:28
Milljónir á flótta í Írak og Sýrlandi
Um 13,6 milljónir manna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi og Írak undanfarin ár. Þetta segir Amin Awad, fulltrúi flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í málefnum Austurlanda nær og Norður-Afríku.
Tveir Palestínmenn skotnir í mótmælum
Ísraelskir hermenn skutu tvo Palestínumenn til bana í mótmælum nærri Ramallah á vesturbakka Jórdanar í dag. Víða voru mótmæli á heimastjónarsvæðum Palestínumanna í dag í tilefni þess að 66 ár eru frá stofnun Ísraelsríkis.
15.05.2014 - 13:55
Ban samþykkti umsóknir Palestínumanna
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur fallist á aðild Palestínumanna að 13 alþjóðasáttmálum. Talsmaður framkvæmdastjórans greindi frá þessu í gær og sagði að Ban hefði tilkynnt þetta öllum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna.
11.04.2014 - 08:40