„Grunnurinn að hreyfimyndahátíðininni er að hreyfa við okkur sem manneskjum,“ segir Helena Jónsdóttir, stofnandi Physical Cinema Festival sem fer fram í miðbænum um þessar mundir.
 
Á hátíðinni eru til sýnis verk af ýmsum toga, sem varpað er á veggi, glugga og ýmsa fleti í almannarými miðbæjaris. Helena segir tilganginn meðal annars að tengja listgreinar undir formerkjum hreyfimynda. „Ég fór af stað með þessa hátíð fyrir tveimur árum og held hana annað hvert ár. Ég er að kynna svokallaðar hreyfimyndir og kem sjálf frá dansbakgrunni og danshönnun en vinn við myndbandsgerð eða vídjólist og kvikmyndagerð í dag. Hér er verið að sameina allar listgreinar undir þessari regnhlíf,“ segir hún.
Kvikmyndir

Húsveggir í miðbænum breytast í bíó

Mynd með færslu
Dans

Danshöfundar á TikTok fái verðskuldaða viðurkenningu

Ungmenni dönsuðu af lífi og sál og sýndu fatahönnun sína um helgina á árlegu Samféskeppnunum í hönnun og dansi.
 

Metþátttaka var í danskeppninni í ár, en 70 ungmenni úr öllum landshlutum voru skráð til leiks. Að sögn Söndru Ómarsdóttur, dómara, voru gleði og kraftur allsráðandi í atriðunum. „Það var rosalega orka frá nemendunum og maður fann hvernig þau tjáðu sig gegnum dansinn. Það er það sem mér finnst fallegast við dansinn, þessi orka,“ segir hún. Auk Söndru sátu í dómefnd dómnefnd Nancy Coumba Koné, Sandra Sano og Áslaug Einarsdóttir.
Hönnun

Dansandi trúðar og sirkusföt

Mynd með færslu
Dans

Beint: Danskeppni Samfés

Dans

Danskeppni Samfés í kvöld

Leiklist

Sæmundarskóli í annað sinn í úrslitum

Leiklist

Jörðin kveikjan að atriðið Seljaskóla

Mynd með færslu
Leiklist

Í beinni: Fyrsta undankvöld Skrekks

Kvikmyndir

Fyrsta íslenska kvikmyndin eftir konu komin í leitirnar

Dans

Helgi Tómasson hættir hjá San Francisco ballettinum

Tónlist

Þetta stóð upp úr í menningarlífinu 2020

Myndlist

Blómleg flugeldasýning í garðinum heima

Myndlist

Tónleikar, sirkus eða dans heim að dyrum