D listi Sjálfstæðismanna og óháðra

Viðbrögð oddvitanna á Akureyri
Meirihlutinn á Akureyri er fallinn og Sjálfstæðisflokkurinn er með fjórðungsfylgi í bænum. Strax og fyrstu tölur voru lesnar upp í kvöld var ljóst að miklar breytingar yrðu á bæjarstjórn.
Sjálfkjörnir listar á þremur stöðum
Ekki verður kosið til sveitarstjórnar í Skútustaðahreppi, Tjörnsehreppi og Vesturbyggð í vor. Á hverjum þessara staða var aðeins boðinn fram einn listi og frambjóðendur þar eru því sjálfkjörnir.