Breiðdalshreppur

Upptaka
Framboðsfundur í Fjarðabyggð
Oddvitar framboðanna í Fjarðabyggð sátu fyrir svörum í beinni útsendingu á Rás 2. Kjósendur í sveitarfélaginu geta valdið milli fjögurra flokka. Í Fjarðabyggð eru sex þéttbýliskjarnar, Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður og Breiðdalsvík sem hefur sameinast Fjarðabyggð.
Segir sameiningu skapa mörg tækifæri
Sameining Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta í íbúakosningu í gær. Oddviti Breiðdalshrepps fagnar niðurstöðunni og segir að hún muni skapa mörg tækifæri í hreppnum.
25.03.2018 - 12:07
Kosið um sameiningu á Austfjörðum í dag
Íbúar Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps greiða atkvæði í dag um það hvort sameina eigi sveitarfélögin.
Allt að 800 milljónir myndu fylgja sameiningu
Skólar á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði verða sameinaðir en áfram verður kennt á báðum stöðum, ef sameining Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps verður samþykkt. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í málefnasáttmála sameiningarnefndar. 700-800 milljónir kæmu í hlut nýs sveitarfélags úr jöfnunarsjóði meðal annars til að standa undir kostnaði við sameininguna.
Vilji til sameiningar hjá báðum sveitarfélögum
Sveitarfélögin Breiðdalshreppur og Fjarðabyggð eiga í viðræðum um mögulega sameiningu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu sem segir stefnt að því að íbúar geti tekið afstöðu til sameiningar í byrjun næsta árs.
Fjarðabyggð í viðræður um sameiningu
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt tillögu Breiðdalshrepps um að kannaðir verði möguleikar á sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Um síðustu áramót bjuggu tæplega 4700 manns í Fjarðabyggð en rúmlega 180 í Breiðdalshreppi.
Fertugt kaffi reyndist ódrekkandi
Kaffi batnar ekki með aldrinum. Að minnsta kosti ekki gulur Bragi sem rann út 1971 og fannst í miklu magni uppi á háalofti Kaupfélags Breiðdalsvíkur. Gamall varningur og tískuklæðnaður sem ekki seldist á sínum tíma er skyndilega orðinn eftirsóttur en nú er hann ekki til sölu.
27.04.2015 - 17:33
Íbúum Norðurlands vestra fækkaði mest
Íbúum á Djúpavogi fækkaði um 48 á síðasta ári og má segja að um tíundi hver íbúi hafi flutt burt. Þetta kemur fram í nýjum mannfjöldatölum frá Hagstofu Íslands. Mest fólksfækkun var á Norðurlandi vestra sé litið til einstakra landshluta.
Tryggir hátt í 30 störf á Breiðdalsvík
Fiskvinnsla er hafin að nýju í gamla frystihúsinu á Breiðdalsvík. Með sérstökum byggðakvóta tókst að laða fyrirtæki úr Kópavogi austur á land og tryggja á þriðja tug starfa í útgerð og vinnslu.
10.02.2015 - 22:37
RARIK bætir ekki tjón kúabænda
Kúabóndi í Breiðdal varð fyrir tjóni þegar spennir RARIK bilaði og rafmagnslaust varð um miðjan desember. Nytin hrundi í kúnum og talsverður kostnaður fylgdi því að fá rafstöð á bæinn. Forstjóri RARIK segir fyrirtækinu ekki skylt að bæta afleidd tjón vegna óviðráðanlegra bilana.
07.01.2015 - 14:14
Varaafl skortir á nokkra staði
Langvarandi rafmagnsleysi líkt og varð á Breiðdalsvík um miðjan desember gæti komið upp fleiri stöðum. Sauðárkrókur, Húsavík, Þorlákshöfn, Hvergerði og hluti þéttbýlisstaða á Snæfellsnesi eru einungis tengdir með einni línu og eru án varaafls.
06.01.2015 - 18:50
Breiðdalshreppur biður um aðstoð
Oddviti Breiðdalshrepps sendi Innanríkisráðneytinu bréf í byrjun desember og óskað eftir að samkomulagi um fjárhagsleg málefni sveitarfélagsins.
22.12.2014 - 13:55
Rafmagn komið á eystra
Rafmagn komst á í Breiðadal og á Breiðdalsvík um klukkan hálf eitt í dag eftir næstum sólarhrings rafmagnsleysi. Kalt var orðið í húsum enda eru þau kynt með rafmagni og gengu björgunarveitamenn í hús og buðu fólki gistingu á Stöðvarfirði. Þá gekk Rauði krossinn einnig í hús og athugað með fólk.
16.12.2014 - 17:58
Rafmagnslaust á Breiðdalsvík til morguns
Rafmagnslaust er í Breiðdal og á Breiðdalsvík, en rafmagn fór þar af um klukkan þrjú í dag. Alvarleg bilun er í aðveitustöð RARIK í Breiðdal, þar sem spennir brann yfir. Vonast er til að varahlutur fáist í fyrramálið og þá gæti rafmagn komist á um miðjan dag á morgun.
15.12.2014 - 20:00
Aðventuhátíðum frestað vegna veðurs
Aðventuhátíð sem halda átti klukkan átta í kvöld í Eiðakirkju er frestað vegna veðurs. Þá er sömuleiðis aðventuhátíð sem átti að vera í Stöðvarfjarðarkirkju og Heydalakirkju í Breiðdal í kvöld frestað af sömu orsökum.
Hafa ekki efni á sveitarstjóra
Fjárhagsstaða Breiðdalshrepps er svo erfið að ný sveitarstjórn hefur ákveðið að ráða ekki sveitastjóra til starfa. Þess í stað mun skólastjóri grunnskólans, Sif Hauksdóttir, sinna daglegum rekstri og fjármálum. Þá verður Hákon Hansson oddviti í forsvari fyrir sveitarfélagið.
14.10.2014 - 11:36
Leiðbeiningar um gosmengun bornar í hús
Leiðbeiningar um viðbrögð við mengun frá Holuhrauni verða bornar í hús á Austfjörðum. Brennisteins-díoxíð hefur ekki rofið heilsuverndarmörk í nótt og í morgun. Almannavarnanefnd í umdæmi lögreglustjórans á Eskifirði fundaði í morgun vegna mengunarhættu frá eldgosinu í Holuhrauni.
Ungar finnast í baðskáp og innkaupakerru
„Ég hélt að þetta væri eftir mýs en þá hafði fuglinn verið að brasa við að troða grasi inn í skápinn sem var hluta til opinn,“ segir Hildigunnur Jörundsdóttir sem fann fuglshreiður á heldur óvenjulegum stað í sumarbústað í Ranaskógi í Fljótsdal.
13.06.2014 - 11:47
Breiðdælir vilja sameinast öðrum
Meirihluti Breiðdæla vill að Breiðdalshreppur sameinist öðru sveitarfélagi og þá helst Fjarðabyggð. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem gerð var samhliða sveitarstjórnarkosningunum á laugardag.
Sameiningarkassinn ennþá innsiglaður
Íbúar í Breiðdalshreppi sögðu hug sinn til sameiningar við önnur sveitarfélög í kosningunum í gær en þau atkvæði verða líklega ekki talin fyrr en á morgun.
Vilja Breiðdælingar sameinast og hverjum?
Hugur íbúa Breiðdalshrepps til sameiningar við önnur sveitarfélög á Austurlandi verður kannaður samhliða sveitastjórnarkosningum í lok mánaðarins.
Breiðdalshreppur
Í Breiðdalshreppi bjuggu 187 þann 1. janúar 2014. Sveitarfélagið er í 64. sæti yfir fjölmennustu sveitarfélög landsins. Þar verður óhlutbundin kosning í komandi sveitarstjórnarkosningum.
14.05.2014 - 18:29
Kosið um 184 framboðslista í vor
Framboðslistar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor eru alls 184 þegar öll sveitarfélög landsins eru tekin saman, en þau eru 74. Flestir framboðslistar eru í Reykjavík og Kópavogi, eða alls átta.
Allt um sveitarstjórnarkosningar á vefnum
Kosið verður til sveitarstjórna 31. maí. Fjallað verður ítarlega um kosningarnar og aðdraganda þeirra í fréttum RÚV, í útvarpi, sjónvarpi og vef. Allar upplýsingar verða aðgengilegar á kosningavef RÚV.
Stríða enn við áfallastreitu
Um 15% þeirra sem bjuggu á Flateyri og í Súðavík þegar snjóflóð féllu þar árið 1995 stríða enn við áfallastreitu. Þetta kemur fram í rannsókn sem Edda Björk Þórðardóttir doktorsnemi hefur gert.