Bloggið

Upp og niður völlinn
Íþróttamálfar var í brennidepli í málskotinu. Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður ræddi um málfar í íþróttum og íþróttafréttum. Það er fjölbreytt eins og við er að búast og margar gildrur sem auðvelt er að falla í.
03.11.2015 - 16:24
Samtal við eigendur RÚV
Stjórnendur og starfsfólk RÚV er nýkomið úr hringferð um landið, þar sem við héldum afar vel sótta fundi í Borgarnesi, Reykjavík, á Egilsstöðum, Ísafirði, Selfossi og Akureyri.
26.10.2015 - 23:10
Axarskaft málfarsráðunautarins
Í síðustu viku sagði málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins í beinni útsendingu að hann hefði rétt upp hend. Enda gerði hann það.
20.10.2015 - 11:05
Eiraldin, ástarepli og aðrir ávextir
Allir þekkja íslensk heiti á ávöxtum eins og glóaldin og bjúgaldin þótt flestir tali heldur um appelsínur og banana. Til eru mörg ákaflega falleg íslensk heiti á ávöxtum. Sum þeirra hafa náð góðri fótfestu í málinu svo sem eggaldin og blæjuber en...
06.10.2015 - 15:37
Svo ég sletti nú
Dagskrárgerðarmenn, stjórnmálamenn og aðrir sem láta gamminn geisa blaðlaust í fjölmiðlum festast stundum í ákveðnu orðalagi. Hlustendur geta látið síendurtekin orð og orðasambönd fara í taugarnar á sér og það veldur því að þeir hætta að heyra hvað...
16.09.2015 - 09:06
Áhrif orðavals á viðhorf okkar og líðan
Orðaval getur haft mikil áhrif á líðan okkar. Hvern langar til dæmis út þegar það rignir eldi og brennisteini? Sennilega fáa. En það er bara hressandi að fara út þegar það gustar um okkur, þótt hann hreyti úr sér smávegis rigningu.
28.08.2015 - 18:18
Ferðaenska og druslurnar í druslugöngunni
Druslugangan leiddi í ljós að orðið drusla hefur aðra merkingu í hugum ungs fólks en þeirra sem eldri eru. Í stað þess að merkja að ganga illa um eða vera illa til fara hefur það fengið sambærilega merkingu og orðið lauslætisdrós.
29.07.2015 - 17:14
Tekjur RÚV - samhengi og þróun
RÚV fær fjölmargar fyrirspurnir um rekstur félagsins í hverjum mánuði. Meðal þess sem iðulega er spurt um er hvernig tekjustofn félagsins sé, hvernig hann hefur þróast og hvernig hann sé í samanburði við almannaþjónustumiðla í nágrannalöndum.
26.07.2015 - 12:42
Do you speak Icelandic?
Íslenska virðist ekki eiga upp á pallborðið í mörgum verslunum og veitingastöðum á meðan ferðamannatíminn stendur sem hæst. Mögulega má segja að hún sé orðin hornreka í eigin landi. Þeirri þróun má hæglega snúa við með samstilltu átaki.
21.07.2015 - 16:32
Lánardrottinn er eldfornt orð
Margir telja að orðið lánardrottinn sé nýjung í málinu og ekki rétt myndað. Þarna ætti að nota eignarfall eintölu eða fleirtölu. Ekki sé r í beygingarendingum orðsins lán og því eigi það ekki að sjást í samsetningum. Hið rétta er að orðið er...
14.07.2015 - 15:55
Ærdauði, er það orð?
Hörmulegar fréttir hafa borist af miklum fjárdauða sem virðist ganga yfir allt landið. Í fyrstu fréttum var einmitt notað orðið fjárdauði en líka sauðfjárdauði. Þegar leið á fréttaflutning var farið að tala um ærdauða.
16.06.2015 - 14:00
Ný jafnréttisáætlun RÚV kynnt
Ný jafnréttisáætlun RÚV 2015–2018, sem Jafnréttisstofa samþykkti með góðri umsögn fyrir skömmu, var kynnt starfsfólki RÚV í gær.
29.05.2015 - 17:11
Hægvarpið virkar
Á uppstigningardag var sólarhringslöng útsending frá sauðburði í Skagafirði. Útsendingin var að norskri fyrirmynd því að Norska ríkisútvarpið hefur staðið fyrir sambærilegum útsendingum. Og nú hefur Ríkisútvarpið sem sé slegist í slow-tíví hópinn og...
22.05.2015 - 13:56
Norrænt samstarf í blóma
RÚV hefur allt frá stofnun verið í nánu samstarfi við norrænu almannafjölmiðlana í gegnum samstarfsnetið Nordvision.
13.04.2015 - 15:04
RÚV er mikilvægur þáttur í lífi landsmanna
Ríkisútvarpið hefur frá upphafi verið ríkur þáttur í lífi landsmanna. Hlutverk þess er afar fjölbreytt og markmiðin með starfseminni eru margþætt.
20.03.2015 - 17:42