Skilareglur RÚV á sjónvarps og skjáauglýsingum
Kvikmyndaðar og grafískar auglýsingar.
Mynd:
- Codec - XDCAM HD 50 PAL 50i
- Rammafjöldi - 25
- Myndhlutfall - 16:9
- Fielda-röðun - Upper first
- Pixlafjöldi - 1920x1080
Hljóð.
- Sjónvarp og útvarp:
- Söfnunartíðni 48 kHz
- Dýpt 16 bita
- Ref. -18 dBFS
- Peak -9 dBFS
- Loudness: -23 LUFS
- Hljóðformat: WAV eða AIFF(Þjöppun Engin/PCM )
- Rásir Stereo / dual mono
Skjáauglýsingar.
- Format: TGA/PNG/JPEG
- Myndhlutfall: 16:9 – 1920 x 1080
- Upplausn 72p. pixel/inch
- Gera þarf ráð fyrir 10% spássíu.
- Senda þarf þann texta með sem óskað er eftir að sé lesinn, að hámarki 15 orð.