Á-listi áhugafólks um sveitarstjórnamál á Fljótsdalshéraði
Gunnar til liðs við sjálfstæðismenn á Héraði
Anna Alexandersdóttir forseti bæjarstjórnar leiðir lista Sjálfstæðismanna og óháðra á Fljótsdalshéraði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, Gunnar Jónsson formaður bæjarráðs er í öðru sæti og Berglind Harpa Svavarsdóttir hjúkrunarfræðingur í því þriðja. Gunnar var áður oddviti Á-listans sem ekki býður fram að þessu sinni.
20.04.2018 - 16:58
Á-listi býður ekki fram á Héraði
Á-listinn á Fljótsdalshéraði ætlar ekki að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í næsta mánuði. Þá eru tvö af fjórum framboðum sem eiga bæjarfulltrúa á Héraði búin að tilkynna slíkt en Héraðslistinn ætlar heldur ekki fram. Eftir eru framboð Framsóknar og Sjálfstæðisflokks og Miðflokkurinn en nánast klár með lista.
12.04.2018 - 10:44
Átök um fjárhag Fljótsdalshéraðs
„Ég ætla ekki að lofa neinu, enda hef ég ekkert efni á því.“ Þannig hófst framboðsfundur á Fljótsdalshéraði með ræðu Ingunnar Bylgju Einardóttur sem skipar 4. sæti Héraðslistans. Lítið var um stór kosningaloforð frá fulltrúum þeirra fimm framboða sem bjóða fram fyrir sveitastjórarkosningarnar.
27.05.2014 - 17:57
Fimm framboð á Fljótsdalshéraði
Fljótsdalshérað er víðfeðmasta sveitarfélag landsins og það næst fjölmennasta á Austurlandi með tæplega 3.500 íbúa.
15.05.2014 - 23:30