3. framboðið

Sæmundur leiðir 3. framboðið á Hornafirði
Í gær birti 3. framboðið  í Sveitarfélaginu Hornafirði lista fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018. Listinn er eftirfarandi:
Nýr meirihluti á Hornafirði
Nýr meirihluti hefur verið myndaður í Sveitarfélaginu Hornafirði. Bæjarfulltrúar 3. framboðsins og Sjálfstæðisflokksins hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf á nýju kjörtímabili. Bæjarstjóri verður Björn Ingi Jónsson.
Hornafjörður: Ferðaþjónusta í brennidepli
Í sveitarfélaginu Hornafirði búa næstum 2.200 manns. Íbúum þar hafði fækkað ár frá ári en í byrjun kjörtímabilsins snérist það við og hefur nú fjölgað um 80 á fjórum árum.