Þriðji þáttur
Í þáttaröðinni rifjar Íris Stefanía Skúladóttir upp atvik frá yngri árum með hjálp fjölskyldu og vina. Allt frá þriggja ára aldri og að árinu 2011, þegar Íris var greind með geðhvarfasýki…

Þáttur með frásögnum og vangaveltum geðhvarfasjúklings. Eftir hypermaníu sumar 2016 fór Íris í kulnun og þunglyndi, síðan í endurhæfingu og loks sviðslistanám. Umsjónarmaður: Íris Stefanía Stefánsdóttir.