Umhverfismál

Baráttan gegn loftslagsbreytingum „óstöðvandi“

Framkvæmdastjóri rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál segist áhyggjufull vegna stefnumála Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, en baráttan gegn loftslagsbreytingum sé þó óstöðvandi.
25.02.2017 - 18:14

Menga jafnmikið þó það heyri undir Evrópukerfi

Stóriðjustefnan brýtur í bága við stefnuna um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson. framkvæmdastjóri Landverndar. Þrjár kísilmálmverksmiðjur auki losun um 20-30 prósent.
25.02.2017 - 18:02

Takmarkanir á ferðamönnum líklegar

Ef ríkið ræðst ekki í fjármögnun nýs fráveitukerfis í Mývatnssveit, mun heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra takmarka fjölda ferðamanna í sveitinni. Lokaúttekt á Hótel Laxá var gerð í dag þar sem sýni voru tekin úr skólphreinsistöð.
23.02.2017 - 19:15

Sþ í stríð gegn plastrusli í heimshöfunum

Sameinuðu þjóðirnar hrinda í dag af stað alheimsherferð gegn plastmengun heimshafanna. Meginmarkmið herferðarinnar eru að stöðva alveg notkun plasteinda í snyrtivörum og binda enda á notkun einnota plastumbúða fyrir árið 2022. Yfirskrift...
23.02.2017 - 00:48

Minna súrefni í sjónum ógnar fiskistofnum

Vísindamenn segja að minna súrefni í sjónum ógni fiskistofnum, hætta sé á röskun lífríkisins og hegðun sjávarlífvera. Víðtækasta rannsókn sem gerð hefur verið á súrefni í höfunum staðfestir að loftslagsbreytingar valda því að súrefni í höfunum...
22.02.2017 - 09:37

Hótelstjóri Laxár segir að allt sé í lagi

Hótelstjóri Hótels Laxár við Mývatn fullyrðir að frárennslismál frá hreinsistöð við hótelið séu í lagi og að ekki hafi verið farið fram á neinar undanþágur vegna frárennslismála. Þetta stangast á við það sem fram kom í Kastljósi í kvöld. Þar var...
22.02.2017 - 01:17

„Frárennslismál við Mývatn eru í lamasessi“

Hóteleigendur sem græða á staðsetningu sinni við Mývatn fá óhikað að græða á kostnað náttúru vatnsins án afskipta þeirra stofnana sem eiga að gæta náttúru svæðisins. Þetta sagði framkvæmdastjóri Landverndar í Kastljósi í kvöld. Þar var fjallað um...
21.02.2017 - 20:36

Þyrluferðir umdeildar í fólkvanginum Glerárdal

Bæjarfulltrúar á Akureyri tókust á nú síðdegis á bæjarstjórnarfundi, í umræðu um þyrluskíðamennsku í fólkvanginum Glerárdal. Fyrirtækið Bergmenn ehf. hefur sótt um leyfi fyrir því að fá að fljúga með fjallaskíðafólk inn í dalinn, sem var gerður að...
21.02.2017 - 17:58

Vel hægt að gera fjórfalt betur

Landgræðslustjóri segir stór svæði hrópa á aðgerðir. Það sé vel hægt að gera fjórfalt betur en nú er gert og ýmis vannýtt tækifæri, til dæmis í allri seyrunni sem skolað er út í sjó. Þá bendi nýlegar rannsóknir til þess að uppgræðsla skili meiri...

Vilja viðhalda verndargildi Surtarbrandsgils

Surtarbrandsgil á Barðaströnd á í hættu að tapa verndargildi sínu vegna brottnáms steingervinga úr gilinu. Starfshópur hefur nú lokið við tillögu að stjórnar- og verndaráætlun fyrir gilið sem leitast við að viðhalda verndargildi þess í sem mestri...
21.02.2017 - 09:59

„Ekkert raunhæft verið gert í málinu“

Tæpum þremur árum eftir að skýrsla ráðgjafafyrirtækisins Vatnaskila var kynnt sem sýndi að hætta gæti verið á því að flóð næði alla leið til Víkur eftir gos í Kötlu hefur ekkert raunhæft verið gert í málinu. Þetta kemur fram í minnisblaði Ásgeirs...
20.02.2017 - 17:53

Fundu yfir 20 dauða æðarfugla á Tjörnesi

Danskir ferðamenn, sem voru á ferð um Norðurland, fundu yfir 20 dauða æðarfugla í Tungulendingu á Tjörnesi. Náttúrufræðingur segir óljóst af hverju fuglarnir hafi drepist, en þeir séu mjög horaðir.
20.02.2017 - 10:45

Norðlensk ungmenni vita minna um loftslagsmál

Norðlenskir unglingar vita minna um loftslagsbreytingar en þeir á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt nýrri PISA-rannsókn. Fólk gæti skynjað vandann síður ef það býr í umhverfismeðvituðu samfélagi, segir kennari við HA.
20.02.2017 - 10:04

Endurheimt votlendis ekki nægilega rannsökuð

Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri segir að áhrif af endurheimt votlendis hafi ekki verið rannsökuð til fulls. Blautar mýrar losi líka gróðurhúsalofttegundir og sums staðar sé mögulega enginn loftslags-ávinningur af því að fylla upp í skurði til...
19.02.2017 - 18:36

Sprenging í ferðamennsku við Suðurskautslandið

Sprenging hefur orðið í svokallaðri loftslagsferðamennsku á Suðurskautslandinu. Vísindamenn vonast til að ferðamennirnir auðveldi þeirra starf við Suðurskautið sem á mjög undir högg að sækja.
18.02.2017 - 19:41