Umhverfismál

Slökkt á ofni United Silicon vegna bilunar

Slökkt var á ljósbogaofni kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík nú undir kvöld vegna bilunar. Samkvæmt upplýsingum Umhverfisstofnunar komu upp vandamál í verksmiðjunni í gærkvöldi og var þá aflið í ofninum minnkað. Í hádeginu brotnaði svo öxull...
27.05.2017 - 19:30

110 kvartanir vegna lyktarmengunar

Yfir hundrað kvartanir hafa borist Umhverfisstofnun vegna lyktar frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík frá því hún var gangsett að nýju á sunnudag. Þar af bárust tíu kvartanir í nótt. Sóttvarnarlæknir segir að læknum beri að tilkynna til...
27.05.2017 - 11:50

Byrja á skolun og hreinsun Andakílsár

Fulltrúar Orku náttúrunnar og Hafrannsóknarstofnunar funduðu í dag um umhverfisslysið sem varð í síðustu viku þegar allt að sex þúsund rúmmetrar af aur og eðju runnu úr lóni Andakílsvirkjunar í Borgarfirði og út í Andakílsá. Talið er að það geti...
26.05.2017 - 19:25

Finnst matsskýrslan „þunnur þrettándi“

Formanni Náttúruverndarsamtaka Íslands lýst ekki á matsskýrslu Landsvirkjunar á áhrifum fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár. Aðkoman í Þjórsárdal verður ekki glæsileg og ekki sannfærandi að áhrif virkjunarinnar verði engin. 
26.05.2017 - 19:23

Olíuvinnsla eyðilegði sérstöðu í loftslagmálum

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er andvíg olíuvinnslu á Drekasvæðinu og er framlengingu sérleyfis. Þetta kemur fram í svari hennar við fyrirspurn á Alþingi í dag. Hún segir að olíuvinnslan myndi breyta allri ásýnd Íslands í loftslagsmálum.
26.05.2017 - 14:17

Hvammsvirkjun - neikvæð áhrif á landslag

Áhrif á landslag og ásýnd lands vegna framkvæmda við Hvammsvirkjun verða talsvert neikvæð samkvæmt nýju umverfismati Landsvirkjunar. Áhrifin á ferðaþjónustu og útvist eru hins vegar ekki talin neikvæð. Nú er opið fyrir athugasemdir hjá...
26.05.2017 - 12:29

Ræstu ljósbogaofninn á nýjan leik

Starfsmenn kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík ræstu ljósbogaofn verksmiðjunnar á ný í gærkvöld eftir að hann hafði stöðvast í fyrrakvöld. Eitt rafskaut ofnsins brotnaði á þriðjudagskvöld og það varð til þess að ofninn stöðvaðist.
25.05.2017 - 16:37

„Aldrei fundið jafnmikla stækju“

„Við ætluðum að grilla í kvöld en það er ekki hægt að vera úti,“ segir Eva Dögg Sigurðardóttir, íbúi á Ægisvöllum við Reykjanesbæ. Hún segir að lyktarmengun frá kísilmálmverksmiðju United Silicon sé nú meiri en nokkru sinni. Um 20 ábendingar hafa...
24.05.2017 - 20:08

Alvarlegt tjón - mistök viðurkennd

Hluti seiða og hrogna hefur drepist í Andakílsá vegna aurflóðsins sem varð vegna mistaka Orku náttúrunnar. Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun segir áhrifin geti líka haft áhrif á komandi árganga. Orka náttúrunnar skilar úrbótaáætlun á næstu dögum. 
24.05.2017 - 19:26

Orka náttúrunnar braut vatnalög

Orka náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, braut vatnalög með því að tæma lón Andakílsvirkjunar. Þetta er mat Orkustofnunar. Stofnunin hefur krafist áætlunar frá Orku náttúrunnar fyrir júní lok um úrbætur vegna umhverfisslyssins í...
24.05.2017 - 12:31

Brauð ekki gott fyrir endurnar

Fyrsti ungahópurinn er skriðinn úr eggjum við Reykjavíkurtjörn. Ungarnir voru níu talsins en núna eru bara sex eftir. Reykjavíkurborg hefur óskað eftir aðstoð borgarbúa við að auka líkurnar á því að andarungar við Tjörnina komist á legg. Snorri...
23.05.2017 - 21:05

Stærsta kóralrif heims að deyja

Frá Ástralíu berast nú fréttir af stórfelldum skemmdum á Kóralrifinu mikla og talið er að um 90% af rifinu sé að einhverju leyti skemmt. Þetta stórkostlegasta sjávarvistkerfi jarðarinnar er að deyja af mannavöldum. Rannveig Magnúsdóttir fjallaði um...
22.05.2017 - 15:01

Dómsdagshvelfingin lekur

Leki hefur komið að frægeymslunni á Spitsbergen við Svalbarða þar sem hátt í milljón plöntutegundir frá öllum heimshornum eru varðveittar. Hvelfingin, sem átti að standast allar hugsanlegar hamfarir, er fórnarlamb loftslagsbreytinga af mannavöldum.
21.05.2017 - 14:16

Hættulega göngustíga þarf að laga

Með góða veðrinu reima æ fleiri á sig gönguskóna. En það er ekki sama hvar borið er niður fæti. Sumir göngustígar eru nefnilega hættulegir. Þeir geta að auki verið lýti á landslagi í stað þess að vera hannaðir með tilliti til náttúrunnar. Þetta...
20.05.2017 - 18:44

Svæðið á Iðavöllum gamall tjörupyttur

Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja var ekki kunnugt um urðunarsvæðið sem verktakar komu niður á við Iðavelli í Reykjanesbæ í gær. Mögulegt er að þar séu krabbameinsvaldandi efni, t.d. PSB og þungmálmar. Tjörupyttur var á svæðinu, sem var svo mokað yfir.
19.05.2017 - 18:57