Umhverfismál

Fulltrúa Grænfriðunga ekki hleypt inn

Fulltrúa samtaka Grænfriðunga var meinuð innganga á norðurslóðaráðstefnuna sem hófst í dag í Arkangelsk í Rússlandi. Laura Meller, sem hugðist taka þátt í ráðstefnunni fyrir hönd Grænfriðunga, segist engar skýringar hafa fengið á að henni hafi ekki...
29.03.2017 - 13:54

Kemur til greina að loka United Silicon

Það kemur til greina að loka verksmiðju United Silicon vegna mengunar frá starfseminni, segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra. Hún tók þar með undir orð Friðjóns Einarssonar, formanns bæjarráðs Reykjanesbæjar, sem hefur krafist þess að...
28.03.2017 - 19:15

Hafnar skýringum United Silicon

Umhverfisstofnun hafnar skýringum talsmanna United Silcon í Helguvík um að arseníkmengun sem mælist þar megi rekja til annars en kísilverksmiðjunnar. Samkvæmt mati á umhverfisáhrifum var gert ráð fyrir að magn af arseníki færi mest í 0,32 nanógrömm...
27.03.2017 - 23:09

Enginn annar liggur undir grun eins og er

Íbúum Reykjanessbæjar er ekki bráð hætta búin vegna arsenmengunar en engu að síður er brýnt að draga úr styrk efnisins á svæðinu. Þetta segir sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. Talsmenn United silicon telja að einungis hluti arsenmengunarinnar komi...

Mengunarský yfir borginni

Mikil svifryks- og niturdíoxíð mengun er nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Mengunin er rakin til bílaumferðar. Samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun mælist styrkur svifryks 100 µg/m3 við Grensás sem telst hátt. Þá mælist styrkur niturdíoxíðs um 80 µg/...
27.03.2017 - 10:58

Bæjarstjórnin vill láta loka strax

Bæjarstjórnin í Reykjanesbæ vill að starfsemi kísilverksmiðju United Silicon verði stöðvuð strax. Dósent í eiturefnafræði segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur ef arseníkmengun fer yfir umhverfismörk.
26.03.2017 - 18:37

Verður tilbúin með áætlun sem veltur á ríkinu

Sveitastjórn Mývatns verður tilbúin með tímasetta áætlun um úrbætur í fráveitumálum við Mývatn fyrir 17. júní eins og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra hefur krafist. „Sú áætlun verður þó gerð með þeim fyrirvara að ríkið komi fjármagni...
26.03.2017 - 17:21

Ástæða til að hafa áhyggjur af arseníkmengun

Dósent við læknadeild Háskóla Íslands telur fulla ástæðu fyrir íbúa Reykjanesbæjar að hafa áhyggjur af arseníkmengun frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík.
26.03.2017 - 12:57

CNN: „Ísland er að bráðna“

Ísland er miðpunktur þeirra breytinga sem eru að verða á Jörðinni vegna loftslagsbreytinga - landið er í raun að bráðna. Þetta er útgangspunkturinn á sýndarveruleika-myndbandi sem bandaríska fréttastöðin CNN hefur birt á vef sínum. Þar geta...
25.03.2017 - 16:41

Arsenmengun 20-föld miðað við umhverfismat

Arsen-mengun frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík getur farið yfir viðmiðunarmörk á þessu ári ef ekki verður gripið til aðgerða. Slíkt gerðist einstaka sinnum á síðasta ári og Umhverfisstofnun segir þetta hafa verið vanmetið í umhverfismati.
24.03.2017 - 18:04

Dagur vatnsins

Er fráveituvatnið vannýt auðlind? Þetta er eitt þeirra atriða sem Stefán Gíslason kemur inná í pistli sínum í dag.
23.03.2017 - 15:12

Rannsaka áhrif stóriðju á hærri tíðni mergæxla

Prófessor í blóðsjúkdómum við Háskóla Íslands segir vísbendingar um að mergæxli séu algengari á Akranesi, en annars staðar á landinu. Hann hyggst rannsaka, í samstarfi við alþjóðleg krabbameinssamtök, hvort rekja megi hærri tíðni krabbameins í bænum...
22.03.2017 - 12:45

Öfgar í veðurfari aukast enn

Árið 2016 er það hlýjasta frá upphafi mælinga, hafís hefur aldrei verið minni og lítið lát er á hækkun sjávarmáls og sjávarhita. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar, WMO, þar sem afar dökk mynd er...
21.03.2017 - 16:51

Banna þyrluflug í Glerárdal á sunnudögum

Umhverfisstofnun hefur heimilað fyrirtækinu Bergmönnum ehf., að flytja skíðafólk inn í Glerárdal á þyrlum. Fyrirtækið sótt um leyfi fyrir slíku hjá stofnuninni þar sem svæðið er friðlýst, en áður hafði Akureyrarbær samþykkt að veita tímabundið leyfi...
20.03.2017 - 13:08

Mikilvægi úlfa og annarra rándýra

Rannveig Magnúsdóttir vistfræðingur fjallaði um samskipti manna við rándýr og hlutverk þeirra innan vistkerfa.
17.03.2017 - 16:08