Mynd með færslu

Vinsældalisti Rásar 2

Anna Rakel Róbertsdóttir færir okkur Vinsældalista Rásar 2, dustar rykið af eldri vinsældalistum og segir okkur líka hvað er vinsælt úti í heimi.
Næsti þáttur: 26. ágúst 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Topp20 listinn 22. júlí - 29. júlí 2017

1 PÁLL ÓSKAR Líður aðeins betur
2 200.000 NAGLBÍTAR Allt í heimi hér
3 JAMIROQUAI Superfresh
4 KARL ORGELTRIO Ladyshave ft. Raggi Bjarna
5 EGILL ÓLAFSSON Hósen Gósen
6 CALVIN HARRIS Feels (ft. Pharrell, Katy Perry & Big Sean)
7 NÝDÖNSK Stundum
8 STEINAR Simple Life
9 STUÐMENN Vorið
10 GEORGE EZRA Don't Matter Now
11 ARCADE FIRE Signs of life
12 HILDUR Full Of You
13 MADE IN SVEITIN Ljós Í Myrkri
14 PHARRELL Yellow light
15 SYCAMORE TREE Bright New Day
16 RADIOHEAD I Promise
17 ATOMSTATION Ravens Of Speed
18 HARRY STYLES Two ghosts
19 RED ROBERTSSON Keep on ft. Stefanía Svavars
20 Sváfnir Sig og drengirnir af upptökuheimilinu Sópum undir teppið

Þættir í Sarpi

Moses Hightower heldur toppsætinu

Lagið „Fjallaloft“ með íslensku hljómsveitinni Moses Hightower er enn topplag Vinsældalista Rásar 2. Í öðru sæti er belgíska Eurovision lagið „City Lights“ með Blanche og í því þriðja er Júníus Meyvant og lagið „Mr. Minister Great“.
07.06.2017 - 16:09

„Fjallaloft“ á toppi Vinsældalista Rásar 2

Íslenska hljómsveitin Moses Hightower á nýtt topplag Vinsældalista Rásar 2, „Fjallaloft“. Í öðru sæti listans er Júníus Meyvant með lagið „Mr. Minister Great“ og í því þriðja er belgíska Eurovisionlagið „City Lights“ í flutningi Blanche.
27.05.2017 - 17:00

Salvador Sobral á toppi Vinsældalista Rásar 2

Sigurlag Eurovision söngvakeppninnar, framlag Portúgals, „Amar Pelos Dois“, í flutningi Salvador Sobrals, er nýtt topplag Vinsældalista Rásar 2. Júníus Meyvant fer niður í annað sætið með lagið „Mr. Minister Great“ og í því þriðja er sænska...
20.05.2017 - 17:00

Júníus Meyvant í toppsætinu

Júníus Meyvant fer á topp Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Mr. Minister Great“. Í öðru sæti listans er Robin Bengtsson með sænska Eurovisionlagið „I Can't Go On“ og í því þriðja er Eurovisionlag Belgíu, „City Lights“ með Blanche.
13.05.2017 - 17:00

Ed Sheeran enn á toppnum

Ed Sheeran fagnar þriðju viku á toppi Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Galway Girl“. Í öðru sæti listans er nýtt lag með Júníusi Meyvant, „Mr. Minister Great“ og í því þriðja er Mugison með lagið „Tipzy King“.
06.05.2017 - 17:00

Ed Sheeran aftur á toppi Vinsældalista Rásar 2

Ed Sheeran heldur toppsætinu með lagið „Galway Girl“. Í öðru sæti Vinsældalista Rásar 2 er Rihanna með lagið „Love On The Brain“ og í því þriðja er lagið „Green Light“ með Lorde.
29.04.2017 - 17:00