Tónlist

Í uppgjöfinni felst mesti sigurinn

Franz Gunnarsson á áratuga reynslu að baki í íslensku tónlistarlífi en stígur hér fram með sólóverk undir nafninu Paunkholm. Platan Kaflaskil er helguð þeim viðsnúningi sem verður í lífi manns er neyslan er kvödd og nýtt og annað líf umfaðmað. Arnar...
24.02.2017 - 11:55

Tilkomumikill hljóðheimur Dirty Projectors

Hljómsveitin Dirty Projectors sendi frá sér nýja breiðskífu í fyrradag. Útgáfan var óhefðbundin en þó í raun afar eðlileg: Henni var streymt í beinni á Facebook-síðu bandsins. Aðdáendur gátu þannig fylgst með hljómsveitarmeðlimum skella...
24.02.2017 - 11:08

Fjöllistamaður og frábær píanóleikari.

Á leið í tónleikasal er rætt við Árna Heimi Ingólfsson listrænan ráðgjafa Sinfóníuhljómsveitar Íslands um píanóleikarann Stephen Hough. Þá er rætt við listamanninn um einleiksverk kvöldsins, Rapsódíu Rachmaninovs um stef eftir Paganini fyrir píanó...
23.02.2017 - 13:16

Fleet Foxes kemur fram á Iceland Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves kynntu í dag til sögunnar sextán flytjendur sem fram koma á tónlistarhátíðinni í ár. Meðal þeirra er bandaríska indísveitin Fleet Foxes, enski tónlistarmaðurinn Billy Bragg og íslenska rokksveitin Mammút.
23.02.2017 - 12:00

Jay Z fyrsti rapparinn í frægðarhöll lagasmiða

Jay Z er fyrsti rapparinn til að fá inngöngu í frægðarhöll lagasmiða, en hann var á meðal 24 tilnefndra lagasmiða í ár. Innganga í frægðarhöllina er mikill heiður, en Jay Z mun þar slást í hóp með merkustu lagasmiðum sögunnar eins og Marvin Gaye,...
23.02.2017 - 11:17

Siglt á vit næturinnar

Við siglum á vit næturinnar á Rás 2 eftir miðnætti og í gær kom báturinn víða við enda tónlistin úr öllum áttum, en öll af hugljúfu sortinni. Hér má hlusta og skoða lagalista.
23.02.2017 - 10:59

Ljúflingslagalistinn frá þriðjudegi

Ljúfu lögin voru á sínum stað eftir miðnætti aðfaranótt miðvikudags og hér má sjá lagalistann og hlusta.
23.02.2017 - 10:53

Jonathan Wilson í Kaldalóni

Í þættinum Konsert í kvöld heyrum við tónleika bandaríska tónlistarmannisns Jonathans Wilson sem fóru fram í Kaldalóni í Hörpu 25. nóvember 2013.
23.02.2017 - 08:37

Bowie uppskar tvenn Brit-verðlaun

David heitinn Bowie átti sviðið á Brit-tónlistarverðlaunahátíðinni, sem fram fór í Lundúnum í gærkvöld. Hann var valinn besti breski söngvari nýliðins ár og plata hans, Blackstar, var valin besta, breska platan. Sonur Bowies, kvikmyndaleikstjórinn...
23.02.2017 - 03:02

Rúnar Eff tæklar Ísbjarnarblús

Rúnar Eff mætti til Dodda litla á Rás 2 í dag, en Rúnar tekur þátt í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í Háskólabíói næsta laugardagskvöld með lagið Mér við hlið. 
22.02.2017 - 16:43

Þórdís Birna og Júlí Heiðar í Dagvaktinni

Þau Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir keppa í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar næsta laugardagskvöld með lagið Heim til þín. Þau heimsóttu Dodda litla á Rás 2 í dag og tóku þar lagið Sjómannavalsinn í beinni útsendingu.
22.02.2017 - 16:35

Líklegt til vinsælda 2017

Nú eru langflestir spekingar internetsins búnir kíkja í kaffibollana sína til að sjá og senda frá sér spá um hvaða bönd eigi eftir að slá í gegn á árinu 2017. Ég hef tekið saman niðurstöðurnar og sett saman playlista fyrir Streymi kvöldsins.
22.02.2017 - 15:34

"Únglingurinn í skóginum" eftir þrjú tónskáld

Að minnsta kosti þrjú íslensk tónskáld hafa samið tónlist við kvæðið „Únglingurinn í skóginum“ eftir Halldór Laxness: Jórunn Viðar, Karl O. Runólfsson og Ragnar Björnsson. Í þætti Unu Margrétar Jónsdóttur, "Á tónsviðinu" fim 23. feb. kl....
22.02.2017 - 15:12

Listahátíð á jaðri samfélagsins

Listahátíðin Dialogue hefst í London í dag, miðvikudag, og stendur fram yfir morgundaginn. Listrænn stjórnandi hennar er Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths.
22.02.2017 - 10:17

Rakel og Arnar í Dagvaktinni

Rakel Pálsdóttir og Arnar Jónsson voru gestir Dagvaktarinnar og fluttu þar lagið „Í síðasta skipti“ eftir Friðrik Dór.
21.02.2017 - 18:01