Þjónustutilkynningar

Borgarfjörður, Mýrarsýsla aðfaranótt 7.júní 2016

Hætta er á að útsending RÚV verði fyrir truflunum, detti niður, aðfaranótt 7.júní, frá miðnætti til kl. 07:00 vegna vinnu Landsnets í aðveitustöð við Vatnshamra. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa.

25.5.16. kl. 14:00. Haganesvík, Skiðsfossvirkjun, truflun vegna vinnu við rafmagn.

Rafmagnstruflun (BLIKK) verður í Flókadal og Fljótum Skagafirði miðvikudaginn 25.maí kl 14:00 í u.þ.b. 10.-15. mín vegna vinnu við háspennukerfið. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hegranes, Rás 1 90,6MHz liggur niðri.

Útvarpshlustendur sem taka merki sitt af Hegranesi 90,6 í Skagafirði finna fyrir truflunum þessa stundina vegna bilunar. Unnið er að viðgerð Beðist er velvirðignar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda

Langholt, útfall; SJV og ÚTV. í dag 4.maí kl 13:30 til 15:30

Vegna vinnu RARIK við stofnlínu að Langholtsfjalli falla sendingar út frá Langholti í daga 4.5.16. kl. 13:30-15:30, bæði sjónvarp og útvarp. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Gervihnattasendingar THOR-5, 3 maí 2016 - ÚTI kl. 08-23:00

Gervihnattasendingar THOR-5, 3 maí 2016 - ÚTI kl. 08-23:00 Gervihnattasendingar Thor-5 geta fallið niður í einhverjar mínútur 3.5.2016. milli kl. 08-23 vegna vinnu Telenor við tengileiðir. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að...

Gervihnattasendingar THOR-5, 5 maí 2016 - ÚTI kl. 08-23:00

Gervihnattasendingar Thor-5 geta fallið niður í einhverjar mínútur 5.5.2016. milli kl. 08-23 vegna vinnu Telenor við tengileiðir. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. #5841.

Surtarkollur, Merki og Háurð / útvarp og sjónvarp. 20.4.16.

Straumlaust verður fyrir ofan Brúarás, Jökuldal, miðvikudaginn 20. apríl frá kl. 13-16 vegna spennaskipta. Af þeim sökum falla útvarps- og sjónvarpútsendingar út frá Surtarkolli, Merki og Háurð á umræddum tíma. Beðist er velvirðingar á þeim...

Stuttar truflanir og hægagangur geta orðið á öllum fjarskiptaþjónustum á austur og norðausturlandi

Stuttar truflanir og hægagangur geta orðið á öllum fjarskiptaþjónustum á austur og norðausturlandi nú á neðangreindu tímabili vegna neyðarviðhalds. Beðist er innilegrar velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Tímabil: 09/04 milli...

Fnjóskadalur, truflun útsendigar Rásar 2, 100,3MHz

Útvarpshlustendur í Fnjóskadal geta fundið fyrir sambandsleysi við Rás2 100,3 MHz þessa stundina vegna bilunar. Farið verður í viðgerðir eins fljótt og unnt er. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Stuttar truflanir og hægagangur, austur og norðurlandi

Framkvæma þarf annað styttra rof núna kl 09:40. Áætluð lok eru 10:10 Stuttar truflanir og hægagangur geta orðið á öllum fjarskiptaþjónustum á austur og norðausturlandi nú á næstu mínútum vegna neyðarviðhalds. Er gripið til þessara aðgerða í...

Auðbjargarstaðabrekka SJV og FM. Straumlaust 15.mars 9:30-11:00

RARIK; Straumlaust verður í Kelduhverfi, á Auðbjörgstöðum og endurvarpi á Auðbjörgstöðum frá 09:30 -11:00, á morgun, þriðjudaginn 15. mars, Vegna vinnu við dreifikerfi RARIK. Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta veldur.

RARIK, Mýrar að Skaftafelli_straumlaust.

Miðvikudaginn 16.mars, kl.10 - 13, er hætta á rafmagnstruflunum á svæðinu frá Smyrlabjörgum að Skaftafelli. Rarik biðst velvirðingar á þeirri röskun sem rafmagnsleysið hefur í för með sér fyrir notendur.

RARIK, Mýrar við Höfn Hornafirði_straumlaust.

Frá Holti á Mýrum að Smyrlabjörgum verður straumlaust, 16. mars kl. 10-17 vegna vinnu við háspennukerfi. Klárist vinnan ekki á miðvikudeginum verður aftur straumlaust fimmtudaginn 17. mars frá kl. 10 og eitthvað fram eftir degi. Beðist er...

Jökuldalur, straumleysi miðvikudaginn 9.mars.n.k. kl:13:00-17:00

Straumlaust verður á Jökuldal, Fljótdalshéraði og Hlíð, frá Brúarási að Hrafnabjörg, 9. mars frá kl. 13 – 17 vegna viðhalds. Af þeim sökum falla útvarps- og sjónvarpssendingar niður frá Surtarkolli og Háurð. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem...