Þjónustutilkynningar

Eyjafjörður og Fnjóskadalur að Ljósvatnsskarði aðfaranótt fimmtudagsins 11. ágúst

Rafmagnstruflanir gætu orðið í Eyjafirði og Fnjóskadal að Ljósvatnsskarði í nótt, aðfaranótt fimmtudagsins 11. ágúst vegna vinnu við háspennukerfi. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda

Öxnadalur, Hörgárdalur og Hörgársveit, rafmagnslaust 10.8 kl. 23:30 og undir morgun 11.8.

Rafmagnstruflanir (blikk) verða í Öxnadal, Hörgárdal og Hörgársveit í kvöld miðvikudaginn 10. ágúst klukkan 23:30 og aftur undir morgun fimmtudag 11. ágúst, vegna vinnu við háspennukerfi. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að...

Reyðarfjörður 10.8.16 kl. 13:00-15:00. Viðhaldsvinna RARIK.

Sjónvarps notendur og hlustendur Rásar 1, Rásar 2 í Reyðarfirði geta fundið fyrir sambandsleysi á ofangreindu tímabili vegna viðhaldsvinnu Rarik. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Straumleysi í Keldurhverfi, Öxarfirði, Kópaskeri og vestur hlutur Mlelrakkasléttu.

Straumleysi verður í Kelduhverfi, Öxarfirði, Kópaskeri og vestur hluti Melrakkasléttu aðfaranótt miðvikudags 20. júlí frá klukkan 23:00 til 07:00. Tilefnið er endanleg viðgerð á Kópaskerslínu eftir óveður í desember sl. Beðist er velvirðingar á...

Mögulegar rafmagnstruflanir eða rafmagnsleysi á Húsavík og Tjörnesi í nótt 14.7.16

Vegna vinnu við raforkukerfið má búast við rafmagnstruflunum eða mögulega rafmagnsleysi í nótt, aðfaranótt 14. júlí frá miðnætti og fram undir morgun.

Straumlaust í Þingeyjasveit 14.7.16. kl.00:00 til 06:00

Vegna vinnu í raforkukerfinu verður straumlaust í Þingeyjasveit (frá Ljósavatnsskarði, Bárðardal, Kinn, Aðaldal, Laugum og Reykjahverfi) í nótt fimmtud. 14. júlí frá 00:00 og fram eftir nóttu. Miðað er við að rafmagn komi aftur á kl. 6 en getur...

Skáneyjarbunga 28.6.16. kl.09:30-10:00. rafmagnsleysi vegna vinnu rafveitu.

Sjónvarps- og útvarpsnotendur sem taka merki sitt af Skáneyjarbungu geta fundið fyrir truflunum þessa stundina vegna bilunar hjá rafveitu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda

Snæfellsnes – straumleysi aðfaranótt 9. júní frá miðnætti til kl. 07:00

Raforkunotendur á Staðarsveitar-, og Laugagerðislínum, rafmagnslaust verður aðfaranótt 9. júní frá miðnætti til kl. 07:00 vegna vinnu á 66 kV flutningslínu Landsnets.Beðist velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa.

Borgarfjörður, Mýrarsýsla aðfaranótt 7.júní 2016

Hætta er á að útsending RÚV verði fyrir truflunum, detti niður, aðfaranótt 7.júní, frá miðnætti til kl. 07:00 vegna vinnu Landsnets í aðveitustöð við Vatnshamra. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa.

25.5.16. kl. 14:00. Haganesvík, Skiðsfossvirkjun, truflun vegna vinnu við rafmagn.

Rafmagnstruflun (BLIKK) verður í Flókadal og Fljótum Skagafirði miðvikudaginn 25.maí kl 14:00 í u.þ.b. 10.-15. mín vegna vinnu við háspennukerfið. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hegranes, Rás 1 90,6MHz liggur niðri.

Útvarpshlustendur sem taka merki sitt af Hegranesi 90,6 í Skagafirði finna fyrir truflunum þessa stundina vegna bilunar. Unnið er að viðgerð Beðist er velvirðignar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda

Langholt, útfall; SJV og ÚTV. í dag 4.maí kl 13:30 til 15:30

Vegna vinnu RARIK við stofnlínu að Langholtsfjalli falla sendingar út frá Langholti í daga 4.5.16. kl. 13:30-15:30, bæði sjónvarp og útvarp. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Gervihnattasendingar THOR-5, 3 maí 2016 - ÚTI kl. 08-23:00

Gervihnattasendingar THOR-5, 3 maí 2016 - ÚTI kl. 08-23:00 Gervihnattasendingar Thor-5 geta fallið niður í einhverjar mínútur 3.5.2016. milli kl. 08-23 vegna vinnu Telenor við tengileiðir. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að...

Gervihnattasendingar THOR-5, 5 maí 2016 - ÚTI kl. 08-23:00

Gervihnattasendingar Thor-5 geta fallið niður í einhverjar mínútur 5.5.2016. milli kl. 08-23 vegna vinnu Telenor við tengileiðir. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. #5841.