RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Straumleysi í Keldurhverfi, Öxarfirði, Kópaskeri og vestur hlutur Mlelrakkasléttu.

Straumleysi verður í Kelduhverfi, Öxarfirði, Kópaskeri og vestur hluti Melrakkasléttu aðfaranótt miðvikudags 20. júlí frá klukkan 23:00 til 07:00. Tilefnið er endanleg viðgerð á Kópaskerslínu eftir óveður í desember sl. Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta veldur.