RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Straumlaust í Þingeyjasveit 14.7.16. kl.00:00 til 06:00

Vegna vinnu í raforkukerfinu verður straumlaust í Þingeyjasveit (frá Ljósavatnsskarði, Bárðardal, Kinn, Aðaldal, Laugum og Reykjahverfi) í nótt fimmtud. 14. júlí frá 00:00 og fram eftir nóttu. Miðað er við að rafmagn komi aftur á kl. 6 en getur verið styttra eða mömgulega lengur.