RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Reyðarfjörður 10.8.16 kl. 13:00-15:00. Viðhaldsvinna RARIK.

Sjónvarps notendur og hlustendur Rásar 1, Rásar 2 í Reyðarfirði geta fundið fyrir sambandsleysi á ofangreindu tímabili vegna viðhaldsvinnu Rarik. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.