RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Mögulegar rafmagnstruflanir eða rafmagnsleysi á Húsavík og Tjörnesi í nótt 14.7.16

Vegna vinnu við raforkukerfið má búast við rafmagnstruflunum eða mögulega rafmagnsleysi í nótt, aðfaranótt 14. júlí frá miðnætti og fram undir morgun.