Mynd með færslu

Walliams & vinir

Gamanþáttaröð frá BBC þar sem breski leikarinn David Walliams, úr Little Britain, fær til sín þekktan leikara í hverjum þætti til að skemmta áhorfendum. Leikarar: Morgana Robinson, Mike Wozniak og Hugh Bonneville.