Mynd með færslu

Vor í hjarta mínu

Módernist og expressionisti en þó umfram allt, hann sjálfur.Leifur Þórarinsson tónskáld hefði orðið áttræður í ágúst síðastliðnum hefði hann lifað. Hann var eitt að fremstu tónskáldum þjóðarinnar og var kornungur farinn að tjá sig í menningartímaritum og dagblöðum um tónlistarlíf þjóðarinnar. Hann lærði að semja eftir ströngum reglum raðtækninnar í...
Hlaðvarp:   RSS iTunes