Mynd með færslu

Vitni

Frönsk spennuþáttaröð sem gerist litlu sjávarþorpi á Normandíhéraði. Yfirlögregluþjónninn í þorpinu er ung kona sem þarf að takast á við afar óhugnanleg morð. Aðalhlutverk: Thierry Lhermitte, Marie Dompnier og Laurent Lucas. Atriði í þáttunu eru ekki við hæfi ungra barna.