Mynd með færslu

Vísindi á villigötum

Guðmundur Pálsson og Vilhelm Anton Jónsson fara yfir undarlegar, úreltar og afsannað vísindakenningar á léttum nótum. Þeir fá til sín sérfræðinga á ýmsum sviðum, sem ræða um og segja frá skrýtnun kenningun innan vísindanna sem voru sumar í hávegum hafðar en reyndust hið mesta bull. Þeir fjalla meðal annars um: kommúníska líffræði, höfuðlagsfræði og...