Mynd með færslu

Vísindakirkjan og fjötrar trúarinnar

Margverðlaunuð heimildarmynd frá 2015 í leikstjórn Alex Gibney þar sem farið er í saumana á starfi Vísindakirkjunnar í Bandaríkjunum. Stórleikararnir John Travolta og Tom Cruise eru meðal iðkenda sem koma við sögu í myndinni.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Vísindakirkjan og fjötrar trúarinnar

Going Clear: Scientology and The Prison of Belief
13/09/2017 - 22:40