Mynd með færslu

Viðtalið

Bogi Ágústsson, Eva María Jónsdóttir, Sigríður Hagalín Björnsdóttir og fleiri ræða við innlenda og erlenda sérfræðingar um ýmis málefni.

Dróttkvæðin margslungin smíð úr orðum

Í nóvember 2014 var haldið þing í tilefni af því að 800 ár voru liðin frá fæðingu Sturlu Þórðarsonar. Þess vegna streymdu í Norræna húsið fræðimenn frá ýmsum löndum og ræddu verk hans.
30.03.2015 - 16:02

Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands

Í ársbyrjun 2014 var rætt við dr. Jón Þ. Þór, sagnfræðing. Haustið 2013 kom út mikið rit, „Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands“ sem Jón ritaði ásamt Guðjóni Friðrikssyni.
11.03.2015 - 15:42

Íslendingasögur mótaðar af munnlegri geymd

Hvar liggja rætur Íslendingasagna? Þessi spurning hefur heillað marga vegna þeirrar óvissu sem umlykur uppruna hinna höfundalausu fornsagna.
09.03.2015 - 17:24

Offita ekki auðleyst vandamál

Offita er ekki einfalt vandamál, sem hægt er að leysa auðveldlega með minni neyslu og meiri hreyfingu. Þó eru hvorttveggja góð almenn ráð til þeirra sem vilja halda heilsunni.
09.02.2015 - 17:40

Fræðslan er besta vopnið gegn ofbeldi

Fræðsla skiptir öllu máli til að fólk þekki einkenni ofbeldissambanda og geti brotist úr þeim. Þetta segir Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur. Hún hlaut Fjöruverðlaunin fyrir bók sem hún skrifaði um persónulega reynslu sína af heimilisofbeldi.
26.01.2015 - 14:55

Ójöfnuður í Evrópu eykst

Jason Beckfield er prófessor við Harvard háskólann í Bandaríkjunum. Hann er bandarískur en skrifaði doktorsritgerð sína um ójöfnuð í Evrópu og breytingar á velferðarkerfum. Hann segir misskiptingu í Evrópu hafa minnkað frá stríðslokum til 1980 en þá...
20.01.2015 - 12:07