Sum orð eru sneidd aftan hægra

Sigurbjörg Þrastardóttir er á útiskónum og veltir nú fyrir sér styttingu orða.
16.06.2017 - 16:14

Paul Zukofsky látinn

Fiðluleikarinn og hljómsveitarstjórinn snjalli er látinn. Aðkoma hans að íslensku tónlistarlífi olli straumhvörfum.
15.06.2017 - 11:06

Höfundur fastur í eigin ruglingslega handriti

Bókmenntagagnrýnandi Víðsjár segir góða kafla inn á milli í Musu eftir Sigurð Guðmundsson en heilt yfir reyni hún þó um of á þolinmæði lesenda. Ritstíflan sem bókin fjalli um endurspeglist í textanum sjálfum, sem hökti áfram, flatur og...
15.06.2017 - 09:20

„Skömmin er hluti af mér“

Rithöfundurinn Karl Ove Knausgård olli fjaðrafoki í heimalandi sínu þegar sjálfsævisaga hans, Min kamp, kom út í sex bindum á árunum 2009-2011. Hann hefur brennt nokkrar brýr að baki sér, en sér ekki eftir ferðalaginu.
14.06.2017 - 10:10

Akkílesarhællinn að hittast og djamma of mikið

Á föstudag kom út platan Fjallaloft með Moses Hightower en það er þriðja breiðskífa sveitarinnar.
11.06.2017 - 12:57

Sex persónur ... fagna höfundi

Sigurbjörg Þrastardóttir er á útiskónum í góða veðrinu og hugur hennar er hjá ítalska rithöfundinum og leikskáldinu Pirandello.
09.06.2017 - 16:20

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

Fjöll, reykt myndlist, búkhljóð og Banksy
23/06/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Víðsjá

Grámosinn, sýndarveruleikinn og Feldman
22/06/2017 - 16:05