Mynd með færslu

Við ströndina

Bjarki Sveinbjörnsson fjallar um tónskáldið og organistann Sigfús Einarsson og fjölskyldu hans. Þættirnir eru endurfluttir í tilefni þess að 30. janúar sl. voru 140 ár frá fæðingu hans. Lesari: Kjartan Óskarsson. (Áður á dagskrár 1999)