Mynd með færslu

Vestur um haf

Haldið er þvert yfir Bandaríkin, til stórborgarinnar Los Angeles, þar sem eitt helsta kennileiti þjóðarinnar er að finna. Afþreyingariðnaður borgarinnar er vanalega tengdur við Hollywood, en má finna vítt og breitt um borgina. Með viðtölum við fjölbreytta flóru einstaklinga úr þessum bransa fæst innsýn í gangverk iðnaðar sem skín skært um alla veröld....
Hlaðvarp:   RSS iTunes