Mynd með færslu

Vændi á Íslandi

Alþingi samþykkti fyrir fáeinum árum lög sem banna kaup á kynlífsþjónustu. Bannið er í anda sænsku laganna frá árinu 1999. Skilaboðin með banni við kaupum á vændi eru þau að vændi sé í raun ein birtingarmynd kynferðisofbeldis og að ábyrgðin hvíli á þeim sem kaupa vændi en ekki þeim sem neyðast til að stunda það. Sérfræðingar telja að útbreyðsla klámiðnaðar...
Hlaðvarp:   RSS iTunes