Mynd með færslu

Útvarpssagan: Tómas Jónsson metsölubók

Í desember sl. voru 50 ár liðin síðan skáldsagan Tómas Jónsson: Metsölubók eftir Guðberg Bergsson kom út árið 1966 en hún er af mörgum talin tímamótaverk í íslenskri skáldsagnagerð. Af þessu tilefni fékk Rás 1 Guðberg til að lesa söguna til flutnings í útvarpi. Fyrsti lestur verður sendur út á Rás 1 þriðjudaginn 14. febrúar kl. 21.30. Vakin er athygli á...
Hlaðvarp:   RSS iTunes