Mynd með færslu

Útvarpsperlur: Glæpadrottningin Agatha Christie

Um æviferil Agöthu Christie og ritstörf hennar. Lesari með umsjónarmanni er Vigdís Esradóttir. Umsjón: Magnús Rafnsson. (frá 1990)