Hér

Hermaðurinn Rafael kemur á bóndabýli þar sem rekið er heimili fyrir börn. Hann myrðir alla heimilismenn, unga sem aldna en einnig félaga sína tvo, því hann vill hlaupast undan stríðinu sem stendur yfir og gerast bóndi. Hann þyrmir hins vegar lífi...
28.10.2016 - 15:27

Gestabókin

Í tæpa viku hefur enskukennarinn Þorbjörn Gestur dvalið í sumarbústað kennarafélagsins einn síns liðs. Kvöldið áður en honum ber að yfirgefa bústaðinn man hann eftir að hann er ekki búinn að skrifa í gestabókina. Af dvölinni er hins vegar ekki margt...
16.10.2016 - 08:00

Gíslataka, dauði og Beyoncé

Útvarpsleikhúsið frumflytur Aftur sem er síðasta verkið í þríleik Sigtryggs Magnasonar um óhamingjuna. Verkið fjallar um unga konu sem stefnir fjölskyldu sinni óvænt saman til að endurgera og endurskrifa atburð sem hún telur uppsprettu alls þess sem...
13.10.2016 - 15:33

Einhver í dyrunum

Edda Heiðrún Bachman leikkona, leikstjóri og myndlistarkona lést þann 1. október síðastliðinn, 58 ára að aldri. Edda Heiðrún koma víða við í listsköpun sinni, meðal annars í Útvarpsleikhúsinu þar sem hún lék í hinum ýmsu verkum. Edda Heiðrún lék í...
06.10.2016 - 14:48

Það er allt í lagi að leggja sig á daginn

Þær Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Vala Höskuldsdóttir sem skipa Hljómsveitina Evu fjalla um kulnun (e. burn out) í nýju útvarpsverki í þremur hlutum sem flutt verður í Útvarpsleikhúsinu næstkomandi laugardaga.
09.09.2016 - 13:44

Sek tilnefnt til Prix Europa

Upptaka Útvarpsleikhússins á leikritinu Sek eftir Hrafnhildi Hagalín hefur verið tilnefnd til evrópsku ljósvakamiðlaverðlaunanna Prix Europa 2016 í flokki stakra útvarpsleikrita. Þetta er í annað sinn sem verk eftir Hrafnhildi Hagalín er tilnefnt í...
01.09.2016 - 09:14

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið: Fríríkið

Kristjanía
(1 af 3)
25/03/2017 - 14:00
Mynd með færslu

Á mörkum lífs og listar

04/03/2017 - 14:00