Mynd með færslu

Úr tónlistarlífinu

Nýjar tónleikahljóðritanir.
Næsti þáttur: 7. maí 2017 | KL. 16:05

Ópus 132 - Strokkvartettinn Siggi

Hljóðritun frá tónleikum Strokkvartettsins Sigga í Norðurljósasal Hörpu í röðinni Sígildir sunnudagar 12. mars. Á efnisskrá eru strengjakvartettar eftir Halldór Smárason, Finn Karlsson, Báru Gísladóttur og Ludwig van Beethoven. Á dagskrá í þættinum...

Heildarflutningur á strengjakvintettum Mozarts

Kammermúsíkklúbburinn fagnaði 60 ára afmæli sínu í febrúar sl. með glæsilegum tónlistarviðurði í Hörpu þar sem allir sex strengjakvintettar Mozarts voru fluttir á tvennum tónleikum af hinum þekkta þýska strengjakvartetti, Auryn-kvartettinum og...
07.04.2017 - 13:20

Richard Simm einleikstónleikar

Þann 26. febrúar hélt Richard Simm píanóleikari einleikstónleika í Norðurljósasal Hörpu. Tónleikarnir voru afmælistónleikar hans en hann varð sjötugur þann sama dag. Á efnisskrá voru verk eftir Domenico Scarlatti, Frederic Chopin, Edvard Grieg,...
25.03.2017 - 16:59

Oddur Arnþór Jónsson syngur Schubert

Sönglög eftir Franz Schubert eru á efnisskrá tónleika sem fluttir verða í þættinum „Úr tónlistarlífinu“ sun. 19. mars kl. 16.05. Það er barítónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson sem syngur, en Somi Kim leikur á píanó. Tónleikarnir fóru fram á vegum...
17.03.2017 - 14:20

UMBRA í Tíbrár-tónleikaröðinni

Trúbadorar og trobaritzur var yfirskrift tónleika sem tónlistarhópurinn UMBRA hélt í Tíbrá, tónleikaröð Salarins í Kópavogi hinn 2. mars sl. Þar var gluggað í þjóðlagaarf liðinna alda með áherslu á hlutverk konunnar; flutt voru valin lög frá...
10.03.2017 - 13:07

Sönglög Áskels Mássonar slá í gegn

Í veröld nýrri var yfirskrift tónleika í Tíbrá, tónleikaröð Salarins í Kópavogi, þar sem tvær af okkar ástsælustu óperu og ljóðasöngvurum, Þóra Einarsdóttir, sópran, og Kristinn Sigmundsson, bassi, sungu einvörðungu sönglög úr smiðju Áskels...
02.03.2017 - 10:25

Þættir í Sarpi