Mynd með færslu

Úr tónlistarlífinu

Nýjar tónleikahljóðritanir.
Næsti þáttur: 26. mars 2017 | KL. 16:05

Oddur Arnþór Jónsson syngur Schubert

Sönglög eftir Franz Schubert eru á efnisskrá tónleika sem fluttir verða í þættinum „Úr tónlistarlífinu“ sun. 19. mars kl. 16.05. Það er barítónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson sem syngur, en Somi Kim leikur á píanó. Tónleikarnir fóru fram á vegum...
17.03.2017 - 14:20

UMBRA í Tíbrár-tónleikaröðinni

Trúbadorar og trobaritzur var yfirskrift tónleika sem tónlistarhópurinn UMBRA hélt í Tíbrá, tónleikaröð Salarins í Kópavogi hinn 2. mars sl. Þar var gluggað í þjóðlagaarf liðinna alda með áherslu á hlutverk konunnar; flutt voru valin lög frá...
10.03.2017 - 13:07

Sönglög Áskels Mássonar slá í gegn

Í veröld nýrri var yfirskrift tónleika í Tíbrá, tónleikaröð Salarins í Kópavogi, þar sem tvær af okkar ástsælustu óperu og ljóðasöngvurum, Þóra Einarsdóttir, sópran, og Kristinn Sigmundsson, bassi, sungu einvörðungu sönglög úr smiðju Áskels...
02.03.2017 - 10:25

Strokkvartettinn Siggi frumflytur íslensk verk

Strokkvartettinn Siggi var stofnaður árið 2012 „af ástríðu við það verkefni að spila strengjakvartett“ segja þau sem kvartettinn skipa, en það eru fiðluleikararnir Una Sveinbjarnardóttir og Helga Þóra Björgvinsdóttir, víóluleikarinn Þórunn Ósk...
17.02.2017 - 15:34

Víkingur Heiðar í tónlistarhúsinu í Hamborg

Tónlistarhátíðin Into Iceland festival fór fram í nýja Elbphilarmonie tónlistarhúsinu í Hamborg í Þýskalandi dagana 9. - 11. febrúar. Á tónleikum í stóra sal hússins á föstudagskvöldinu lék Víkingur Heiðar Ólafsson nýjan píanókonsert eftir Hauk...
12.02.2017 - 13:42

Tangóar, Porgy og Bess, West Side Story

Í þættinum „Úr tónlistarlífinu“ verður flutt hljóðritun frá nýárstónleikum Elektra Ensemble sem fram fóru í Norðurljósasal Hörpu 15. jan. sl. Fluttar verða tónsmíðar eftir Astor Piazzolla, Carlos Gardel, George Gershwin og Leonard Bernstein, meðal...
20.01.2017 - 16:07

Þættir í Sarpi