Mynd með færslu

Uppskrift af áramótunum

Þáttur í umsjón Hljómsveitarinnar Evu. Sigga er þjökuð af áramóta kvíða eins og svo margir og Vala hjálpar henni að kryfja aðeins þennan kvíða til að reyna að búa til nýja uppskrift af áramótunum. Í þættinum verður líka frumflutt glænýtt og kvíðalosandi áramótalag. Umsjón: Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir meðlimir...