Mynd með færslu

Ungverska byltingin 1956

23. október síðastliðinn voru liðin 60 ár frá ungversku byltingunni og 4. nóvember 60 ár frá því að Sovétmenn sendu skriðdreka inn í Búdapest og kæfðu byltinguna í blóði. Hjalti Kristgeirsson var ungur námsmaður í Ungverjalandi á þessum tíma og næstu ár á eftir. Hjalti segir frá þessum atburðum, gefur yfirlit um sögu Ungverjalands og greinir þá krafta...