Mynd með færslu

Undir yfirborðið: Núið og framtíð fjölmiðlunar

Í þáttunum er fjallað um íslenska fjölmiðla á 21. öldinni. M.a. er rætt um stöðu miðlanna í dag, lagaumhverfi, blaðamenn og blaðamennsku, nýja tækni, lekasíður, eignarhald fjölmiðla og eftirmál hrunsins á miðlunum. Íslenskir fjölmiðlar eru speglaðir með samanburði við erlenda miðla, en fréttahluti fjölmiðlanna er í brennidepli í þáttunum. Viðmælendur í...
Hlaðvarp:   RSS iTunes