Mynd með færslu

Um Drakúla og aðra djöfla

Fjallað verður um Drakúla og aðrar blóðsugur á Rás 1 sunnudagana 26. janúar og 2. febrúar. Í lok seinasta árs kom skáldsagan Drakúla eftir Bram Stoker út í þýðingu Gerðar Sifjar Ingvarsdóttur, en þetta er í fyrsta skipti sem að skáldsagan birtist í fullri lengd á íslenskri tungu. Drakúla kom fyrst út í Bretlandi 1897, en það var ekki fyrr en á...
Hlaðvarp:   RSS iTunes