Mynd með færslu

Tónlistarkvöld Útvarpsins

Hljóðritanir víðsvegar að úr heiminum.

Víkingur Heiðar Ólafsson í Belfast

Í Tónlistarkvöldi útvarpsins 25. maí, uppstigningardag kl. 19.00 verður útvarpað hljóðritun sem gerð var á tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar sem fram fóru á vegum Tónlistarfélagsins í Belfast í Queens University í Belfast á Írlandi 24. febrúar. Á...

Víkingur Heiðar Ólafsson í Belfast

Í Tónlistarkvöldi útvarpsins 25. maí, uppstigningardag kl. 19.00 verður útvarpað hljóðritun sem gerð var á tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar sem fram fóru á vegum Tónlistarfélagsins í Belfast í Queens University í Belfast á Írlandi 24. febrúar. Á...

Nýr tónleikasalur vígður í Berlín

„Tónlist fyrir hið hugsandi eyra" eru einkunnarorð nýs tónleikasalar í Berlín, Pierre Boulez Saal, sem hóf starfsemi sína í síðasta mánuði, en hljóðritun frá opnunartónleikunum sem fram fóru hinn 4. mars sl. verður útvarpað á Rás á...
04.04.2017 - 23:09

Trifonov og Rattle á áramótatónleikum í Berlín

Berlínarfílarmónían bauð upp á glæsilega veislu á gamlársdag með hátíðartónleikum í Philharmonie-tónleikahúsinu í Berlín. Þar stjórnaði aðalstjórnandi hljómsveitarinnar, Simon Rattle og einleikari var rússneski píanóvirtósinn Daniil Trifonov, en...

Philippe Jaroussky á tónleikum í Berlín

Philippe Jaroussky er líklega einn þekktasti kontratenórinn í tónlistarheiminum í dag. Tónleikar hans og kammersveitarinnar Ensemble Ataserse sem fram fóru í Tónleikahúsinu í Berlín í júlí sl. eru á dagskrá Tónlistarkvölds Útvarpsins,...

Konunglega fílharmóníusveitin í London 70 ára

Hinn 19. september sl. hélt Konunglega fílharmóníusveitin í London upp á 70 ára afmæli sitt með hátíðartónleikum í Royal Albert Hall en hljóðritun frá tónleikunum er á dagskrá Tónlistarkvölds Útvarpsins, fimmtudaginn 20. október kl. 19.