Mynd með færslu

Tónlist í straujárni

Í þáttaröðinni «Tónlist í straujárni» verður fjallað um fyrstu íslensku kventónskáldin. Fyrsta íslenska konan sem gerði tónsmíðar að ævistarfi sínu var Jórunn Viðar, en finna má margar íslenskar konur, bæði menntaðar og ómenntaðar, sem sömdu lög á undan henni. Elsta kona sem lag hefur varðveist eftir er Kirstín Guðjohnsen, fædd 1850, en einnig má nefna...
Hlaðvarp:   RSS iTunes