Mynd með færslu

Tónar og tal

Tónlist úr öllum áttum frá ýmsum tímum hljómar milli útvarps- og sjónvarpsfrétta á laugardags- og sunnudagskvöldum á Rás 2.
Næsti þáttur: 2. apríl 2017 | KL. 18:10
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Meiri Elly

Í þættinum að þessu sinni er komið að síðari hlutanum um Elly en sýningin í Borgarleikhúsinu hefur slegið í gegn og hefur Katrín Halldóra, sem leikur titilhlutverkið, fengið lofsamlega dóma. Von er á dásamlegum tónum með Elly, einni af okkar...
26.03.2017 - 18:03

Elly

Söngleikurinn um Elly okkar allra var frumsýndur í Borgarleikhúsinu í gær við mikinn fögnuð og þykir Katrín Halldóra sláandi lík Elly en þátturinn að þessu sinni er tileinkaður Elly, einni okkar ástsælustu sönkonu fyrr og síðar.
19.03.2017 - 16:35

1982

Þátturinn verður stútfullur af slögurum að þessu sinni þar sem farið verður 35 ár aftur í tímann og leikin lög sem voru þau vinsælustu erlendis það herrans ár 1982.
12.03.2017 - 17:37

Lítum aðeins um öxl

Næskomandi laugardagskvöld kemur í ljós hvaða lag íslenska þjóðin ákveður að senda til þess að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í maí og að því tilefni verður litið um öxl í þættinum og spiluð lög sem hafa tekið þátt í...
05.03.2017 - 17:41

Og óskarinn hlýtur...

Í þættinum að þessu sinni verða leikin eingöngu lög sem hafa hlotið þann eftirsótta heiður að vinna óskarsverðlaun sem besta lag í kvikmynd en óskarsverðlaunin verða afhent í nótt og hægt verður að horfa á þau í beinni á Rúv.
26.02.2017 - 15:08

Til hamingju með daginn, konur

Á konudaginn er þátturinn að sjálfsögðu tileinkaður íslenskum konum með alls konar lögum sem fjalla um konur, eru samin til kvenna og svo framvegis. Innilega til hamingju með daginn, konur.
19.02.2017 - 17:40

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Heiða Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Tónar og tal

26/03/2017 - 18:10

Tónar og tal

19/03/2017 - 18:10