Mynd með færslu

Tónar og tal

Tónlist úr öllum áttum frá ýmsum tímum hljómar milli útvarps- og sjónvarpsfrétta á laugardags- og sunnudagskvöldum á Rás 2.
Næsti þáttur: 27. ágúst 2017 | KL. 18:10
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kóngurinn lifir

16. ágúst síðastliðinn voru liðin 40 ár síðan Elvis Presley lést langt fyrir aldur fram aðeins 42 ára gamall. Honum til heiðurs verða því leikin nokkur af hans þekktustu lögum í þættinum en það er alltaf jafn huggulegt að hlusta á hans fallegu rödd.
20.08.2017 - 17:34

Ástarlög og ljóð

Sumarið er tími brúðkaupanna en tónlistin er oft stór þáttur í giftingarathöfnum. Þáttur dagsins er fullur af fallegum íslenskum ástarlögum.
13.08.2017 - 18:16

Íslensk sumargleði í ágúst

Í þættinum verða leikin lög sem allir þekkja og tengjast komandi stórhátíðum ágústmánaðar. Reimið á ykkur gleðiskóna.
30.07.2017 - 15:12

Nú er ég léttur!

Í þættinum verða leikandi létt íslensk lög sem passa afar vel við sumar og sól, frí og ferðalög.
23.07.2017 - 15:05

Dillandi sumartónar

Við höldum áfram að dilla okkur við góða og kunnuglega tóna sem passa vel við sumafrí og ferðalög.
09.07.2017 - 18:06

Íslenskt sumar

Í þættinum að þessu sinni verður boðið uppá létt og skemmtileg lög með íslenskum flytjendum sem passa vel við sumarfrí og ferðalög og auðvitað fleira eins og til dæmis eldhússtörfin.
02.07.2017 - 15:02

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Heiða Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Tónar og tal

20/08/2017 - 18:10

Tónar og tal

13/08/2017 - 18:10