Mynd með færslu

Þei, þei og ró

Í þættinum verður fjallað um vögguvísur. Vögguvísur þekkjast úti um allan heim og þjóna því hlutverki að svæfa börn og róa. Fjallað verður um fjölbreytt inntak vísnanna, einkenni sem og tilgang þeirra og uppeldislegt hlutverk. Umsjónarmaður er Halla Ólafsdóttir Lesari er Magnús Örn Sigurðsson.
Hlaðvarp:   RSS iTunes