Mynd með færslu

Þær höfðu áhrif

Áhrifamiklar konur sem mótuðu samtímann á öldinni sem leið. Konur sem voru ýmist dýrkaðar og dáðar  - eða umdeildar.  Allar eiga þær það þó sameiginlegt að eiga sinn sess í sögu síðustu aldar. Umsjón: Erla Tryggvadóttir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes