Mynd með færslu

Tenórarnir þrí - jólatónleikar

Margrómuðu tenórarnir þrír, þeir José Carreras, Plácido Domingo og Luciano Pavarotti sameinast hér í sannkölluðum jólaanda og syngja jólalög frá öllum heimshornum.