Mynd með færslu

Talblaðran

Margir líta á myndasögur sem ódýrt uppfyllingarefni dagblaða eða afþreyingu barna og unglinga sem betur ættu að verja tíma sínum til annarra hluta. Þó má segja að teiknimyndir séu elsta þekkta tjáningarform mannkyns, líkt og sjá má af ævafornum hellaristum forfeðra okkar og -mæðra. Í Belgíu og Frakklandi hafa myndasögur meira að segja verið kallaðar «níunda...
Hlaðvarp:   RSS iTunes