Mynd með færslu

Svona var ég

Þann 4. maí 1968 sátu 14 og 15 ára ungmenni í Austurbæjarskóla og skrifuðu prófritgerð í íslensku: ,,Hverfið sem ég bý í". Ritgerðunum var ekki skilað heldur döguðu þær uppi í hvítum pappakassa sem fannst fyrir stuttu. Hvað varð um unglingana sem skrifuðu þessar ritgerðir? Eftir öll þessi ár, ættu ritgerðirnir ekki að komast í hendur réttra eiganda?...