Mynd með færslu

Svartir englar

Svartir englar er íslensk spennuþáttaröð byggð á bókunum Skítadjobb og Svartir englar eftir Ævar Örn Jósepsson. Sagan gerist í Reykjavík nútímans og eru höfuðpersónur þáttaraðarinnar fjórir lögreglumenn. Í undirheimum Íslands tíðkast nú ekki bara smáglæpir og fjölskyldutengd afbrot, heldur hættulegri glæpir sem jafnvel er stýrt af...