Mynd með færslu

Sumartónleikar í Schönbrunn 2017

Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru í garði Schönbrunn-hallar í Vínarborg í maí. Christoph Eschenbach stjórnar Fílharmóníusveit Vínarborgar sem leikur m.a. verk eftir Tschaikovsky og Rachmaninoff.